Fræðsluskema janúar og febrúar

Þá er fræðsluskema fyrir janúar og febrúar loksins tilbúið. Þar sem ekki er alveg greið gata fyrir fundahöld á LSH þá bíðum við enn um sinn með þemadaga reyndari sérnámslækna en kýlum ótrauð á aðra fræðslu. Gefum þó bara út tvo mánuði í senn. Skjalið má finna undir föstudagsfræðsluflipanum á síðunni.

Gunnar

Please Login to Comment.