Skráning á póstlista

Nú er svaefing.org komið með póstlista!

Sá sem skráir sig á póstlistann mun sjálfkrafa fá tölvupóst að morgni næsta dags eftir að ný færsla er sett á vefinn.

Þannig þarf enginn lengur að hafa áhyggjur af því að missa af nýjustu fréttum, þær koma bara beint í tölvupóstinn ykkar. Endilega prófið þetta og sjáið hvort þetta henti ykkur, það er alltaf hægt að afskrá sig seinna ef þetta hentar ekki eða ef þið missið áhugan á þessu.

Hægt er að skrá sig á póstlistann með því að fara á fréttasíðuna, hægra megin á henni er þetta skráningarform. Önnur leið er að fara inn á þessa síðu, þar finnið þið sama form.