Föstudagsfyrirlestrar

Föstudagsfyrirlestrar á vorönn 2010

Við ætlum að reyna að fá alla fyrirlesara til að setja sitt efni hér inn og treystum á að þið látið okkur vita ef efnið hér inni er ófullnægjandi eða óuppfært.

29. janúar

Staðdeyfingalyf – Davíð Jónsson

Ómstýrðar deyfingar – Davíð Jónsson

5. nóvember

Svæfingar fyrir hjartaaðgerðir – Edda Vésteinsdóttir

Gangráðar og bjargráðar – Kári Hreinsson

12. febrúar

Bráður nýrnaskaði – Katrín Þormar

CRRT – Katrín Þormar

19. febrúar

Hemodýnamísk monitorering – Kristinn Örn Sverrisson

Svæfingar fyrir lifraraðgerðir – Gísli Björn Bergmann

26. febrúar

Krísur á skurðstofu – Martin Ingi Sigurðsson