Föstudagsfræðsla

Föstudagsfræðsla

Hér birtist dagskrá fræðslu sérnámslækna hverju sinni. Þessi kennsla fer fram á föstudögum kl 12:00 – 14:15 nema annað sé tekið fram. Áhersla er lögð á að sérnámslæknar komist í kennsluna, sérfræðingar eiga að geta hlaupið undir bagga á vinnustöðvum á skurðstofum og gjörgæslu. Ef breyting verður á tímasetningum eða kennsla fellur niður munum við láta vita af því á þessum vef.

Fyrirlestrar-voronn-2021-part-1