Hér að neðan er listi með nokkrum af þeim fyrirlestrum sem haldnir hafa verið seinustu ár sem hluti af sérnámsfræðslu á fimmtudögum.
Margir þeirra eru aðgengilegir með því að smella hlekkina hér að neðan (mögulega eldri útgáfur).
Efni | Fyrirlesari |
---|---|
ARDS | Martin Ingi Sigurðsson |
Blóðgjöf og notkun blóðígilda | María Sigurðardóttir |
Bráð nýrnabilun og CRRT | Katrín María Þormar |
Bráðasvæfingar | Viðar Magnússon |
Delirium á gjörgæslu | Sigurbergur Kárason |
Erfiður öndunarvegur og mislukkuð barkaþræðing | Sigurjón Örn Stefánsson |
Fjöltrauma, ATLS | Viðar Magnússon |
Gangráðar og bjargráðar | Kári Hreinsson |
Hemodynamisk monitorering | Gunnar Thorarensen |
Hrumleiki og svæfingar | Ívar Gunnarsson |
Intravenous svæfingalyf | Sigurbjörg Skarphéðinsdóttir |
Krísur á skurðstofu | Martin Ingi Sigurðsson |
Krísur og meðferðir á fæðingadeild | Sveinn Geir Einarsson |
Malignant hyperthermia | Bryndís Snorradóttir |
Meðferð og flutningar slasaðra | Viðar Magnússon |
Meiriháttar blæðing | Sigurjón Örn Stefánsson |
Miðlægar deyfingar | Guðmundur Björnsson |
Næring á gjörgæslu | Kristinn Sigvaldason |
Öndunarvegameðferð | Sigurjón Örn Stefánsson |
Öndunarvélameðferð | Sigurbergur Kárason |
Perioperative verkjameðferð | Alfreð Harðarson |
Preoperativt mat | Magnús Karl Magnússon |
Sepsis og stuðningsmeðferð hjarta og blóðrásar | Martin Ingi Sigurðsson |
Staðdeyfilyf og ómstýrðar deyfingar | Davíð Jónsson |
Svæfingagös | Martin Ingi Sigurðsson |
Svæfingar aldraðra | Ívar Gunnarsson |
Svæfingar barna | Theódór Sigurðsson |
Svæfingar fyrir HNE aðgerðir | Alfreð Harðarson |
Svæfingar fyrir aðgerðir í brjóstholi | Kári Hreinsson |
Svæfingar fyrir æðaaðgerðir | Gunnar Skúli Ármannsson |
Svæfingar fyrir hjartaaðgerðir | Edda Vésteinsdóttir |
Svæfingar fyrir lifraraðgerðir og um lifrarsjúkdóma | Gísli Björn Bergmann |
Svæfingar offitusjúklinga | Þorgerður Sigurðardóttir |
Svæfingar/slævingar á útstöðvum | Ólöf Viktorsdóttir |
Svæfingavélin | Martin Ingi Sigurðsson |
TBI | Sigrún Ásgeirsdóttir |
Tilgangur gjörgæslumeðferðar | Gunnar Thorarensen |
TIVA / TCI | Alfreð Harðarson |
Túlkun blóðgasa | Martin Ingi Sigurðsson |
VAP | Katrín María Þormar |
Vöðvaslakandi lyf | Alfreð Harðarson |
Vökvameðferð | Geir Þórarinn Gunnarsson |
Þemadagar – ýmsir fyrirlestrar | Ýmsir |