Fimmtudagsfræðsla – eldri fyrirlestrar í gegnum tíðina

Hér að neðan er listi með nokkrum af þeim fyrirlestrum sem haldnir hafa verið seinustu ár sem hluti af sérnámsfræðslu á fimmtudögum.

Margir þeirra eru aðgengilegir með því að smella hlekkina hér að neðan (mögulega eldri útgáfur).

Efni Fyrirlesari
ARDS Martin Ingi Sigurðsson
Blóðgjöf og notkun blóðígilda María Sigurðardóttir
Bráð nýrnabilun og CRRT Katrín María Þormar
Bráðasvæfingar Viðar Magnússon
Delirium á gjörgæslu Sigurbergur Kárason
Erfiður öndunarvegur og mislukkuð barkaþræðing Sigurjón Örn Stefánsson
Fjöltrauma, ATLS Viðar Magnússon
Gangráðar og bjargráðar Kári Hreinsson
Hemodynamisk monitorering Gunnar Thorarensen
Hrumleiki og svæfingar Ívar Gunnarsson
Intravenous svæfingalyf Sigurbjörg Skarphéðinsdóttir
Krísur á skurðstofu Martin Ingi Sigurðsson
Krísur og meðferðir á fæðingadeild Sveinn Geir Einarsson
Malignant hyperthermia Bryndís Snorradóttir
Meðferð og flutningar slasaðra Viðar Magnússon
Meiriháttar blæðing Sigurjón Örn Stefánsson
Miðlægar deyfingar Guðmundur Björnsson
Næring á gjörgæslu Kristinn Sigvaldason
Öndunarvegameðferð Sigurjón Örn Stefánsson
Öndunarvélameðferð Sigurbergur Kárason
Perioperative verkjameðferð Alfreð Harðarson
Preoperativt mat Magnús Karl Magnússon
Sepsis og stuðningsmeðferð hjarta og blóðrásar Martin Ingi Sigurðsson
Staðdeyfilyf og ómstýrðar deyfingar Davíð Jónsson
Svæfingagös Martin Ingi Sigurðsson
Svæfingar aldraðra Ívar Gunnarsson
Svæfingar barna Theódór Sigurðsson
Svæfingar fyrir HNE aðgerðir Alfreð Harðarson
Svæfingar fyrir aðgerðir í brjóstholi Kári Hreinsson
Svæfingar fyrir æðaaðgerðir Gunnar Skúli Ármannsson
Svæfingar fyrir hjartaaðgerðir Edda Vésteinsdóttir
Svæfingar fyrir lifraraðgerðir og um lifrarsjúkdóma Gísli Björn Bergmann
Svæfingar offitusjúklinga Þorgerður Sigurðardóttir
Svæfingar/slævingar á útstöðvum Ólöf Viktorsdóttir
Svæfingavélin Martin Ingi Sigurðsson
TBI Sigrún Ásgeirsdóttir
Tilgangur gjörgæslumeðferðar Gunnar Thorarensen
TIVA / TCI Alfreð Harðarson
Túlkun blóðgasa Martin Ingi Sigurðsson
VAP Katrín María Þormar
Vöðvaslakandi lyf Alfreð Harðarson
Vökvameðferð Geir Þórarinn Gunnarsson
Þemadagar – ýmsir fyrirlestrar Ýmsir