Miðvikudagsfræðsla


Miðvikudagsfundir

Á miðvikudögum í hádeginu kl 12-13 hittast sérnámslæknar og fara yfir Keywords eða annað efni ef óskað er sérstaklega eftir því, t.d. prófspurningar fyrir EDAIC part 1. Í Fossvogi er hist í Skála 5 og á Hringbraut er hist í Kennslustofu 13C.