Fræðsluefni morgunfunda
Á morgunfundum svæfinga- og gjörgæslulækna er jafnan greinakynning eða önnur fræðsla á þriðjudögum og fimmtudögum, auk þess sem lengri fræðslufundir eru á föstudagsmorgnum. Efni með fræðslu og greinum tengt þessum morgunfundum er birt eftir heimtum í fréttaveitu síðunnar og er hægt að nálgast með því að velja viðeigandi flokk í rennunni til hægri í fréttaflipanum – Fræðsluefni morgunfunda.
Við óskum góðfúslega eftir að höfundar kynninga sendi okkur efni til birtingar svo sérfræðingar og sérfræðilæknar beggja deilda geti notið góðs af. Það má gera með því að senda tölvupóst á [email protected]
Nýjustu færslur
Hér að neðan koma tíu nýjustu færslur í þessum flokk. Til að sjá allar færslurnar er best að smella á þennan tengil!
- Tranexamsýra í öðrum aðgerðum en hjartaskurðaðgerðum31. Janúar fjallaði Valdimar um grein sem birtist í NEJM í Maí 2022 þar sem sýnt var fram á að tranexamsýra dregur umtalsvert úr hættu á blæðingum og þörf á blóðgjöf fyrir sjúklinga með hættu á blæðingu eða hjarta- og æðakvilla sem fara í aðgerðir aðrar en hjartaskurðaðgerðir. Ekki tókst að sýna fram á noninferiority …
Lesa áfram „Tranexamsýra í öðrum aðgerðum en hjartaskurðaðgerðum“
- Vökva- og pressoragjöf í kviðarholsaðgerðum og bráður nýrnaskaðiDóra Sigurbjörg kynnti grein þann 12. janúar sem birtist í BJA. Greinin fjallar um breytinguna sem hefur orðið síðustur ár úr frekar frjálslegri vökvagjöf í aðgerðum þar sem allt að 5L eru gefnir á aðgerðardegi að miklu strangari vökvatakmörkunum sem nú eru meira áberandi og hafa vasopressorar þá meira áberandi hlutverk í að viðhalda hemodynamik. …
Lesa áfram „Vökva- og pressoragjöf í kviðarholsaðgerðum og bráður nýrnaskaði“
- Áhrif High-Flow súrefnis á spítalalegu barna með hypoxiska öndunarbilun24. Janúar s.l. fjallaði Bjarni Rúnar um grein sem birtist í JAMA og fjallaði um notkun high-flow súrefnis hjá börnum með hypoxiska öndunarbilun og áhrif þess á lengd sjúkrahúslegu miðað við hefðbundna súrefnismeðferð. Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!
- Stuðtækni við þrálátu sleglatifi í utanspítala hjartastoppiValdimar kynnti þann 8. desember grein sem birtist í New England Journal of Medicine í lok nóvember. Greinin fjallaði um meðhöndlun á þrálátu sleglatifi í utanspítala hjartastoppum. Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!
- Mekanískir fylgikvillar miðbláæðaleggja á tímum ómstýringarGuðný Helga kynnti þann 6. desember grein sem birtist nýlega í BJA um tíðni mekanískra fylgikvilla við ísetningu miðbláæðaleggja nú þegar ómstýrð ástunga er orðin normið. Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!
- Acetazolamide í bráðri hjartabilun með vökvaofhleðslu7. nóvember síðastliðinn var Valdimar Bersi með greinarkynningu um notkun Acetazolamide (Diamox) í bráðri hjartabilun með vökvaofhleðslu. Rannsóknin birtist í New England Journal of Medicine og þar var Acetazolamide bætt við hefðbundna lykkjuþvagræsimeðferð hjá fólki sem lagðist inn vegna bráðrar hjartabilunar. Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!
- Prehospital emergency anaesthesia eftir ROSC í feltinu: Ketamine vs Midazolam til innleiðsluÞað þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!
- Etomidate vs propofol TIVAÞað þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!
- Vökvagjöf í bráðri brisbólgu – greinarkynningGuðný Pálsdóttir var með greinarkynningu þar sem hún fjallaði um vökvameðferð í bráðri brisbólgu. Þetta er grein sem birtist í NEJM og ber saman mismunandi miklar vökvagjafir. Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!
- Dexdor í spinal deyfinguElín Sólborg var með greinarkynningu um daginn sem fjallaði um klíníska rannsókn um spinal deyfingar í keisurum. Einn hópur fékk bupivacain, annar hópur fékk bupivacain og fentanyl og þriðji hópurinn fékk bupivacain og dexdor. Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!