Fræðsluefni morgunfunda
Á morgunfundum svæfinga- og gjörgæslulækna er jafnan greinakynning eða önnur fræðsla á þriðjudögum og fimmtudögum, auk þess sem lengri fræðslufundir eru á föstudagsmorgnum. Efni með fræðslu og greinum tengt þessum morgunfundum er birt eftir heimtum í fréttaveitu síðunnar og er hægt að nálgast með því að velja viðeigandi flokk í rennunni til hægri í fréttaflipanum – Fræðsluefni morgunfunda.
Við óskum góðfúslega eftir að höfundar kynninga sendi okkur efni til birtingar svo sérfræðingar og sérfræðilæknar beggja deilda geti notið góðs af. Það má gera með því að senda tölvupóst á gunnarth@landspitali.is
Nýjustu færslur
Hér að neðan koma tíu nýjustu færslur í þessum flokk. Til að sjá allar færslurnar er best að smella á þennan tengil!
- Svæfing vs slæving fyrir intravascular meðferð við strokeÞað þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!
- Lyfhrif tranexamic sýruÞað þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!
- Tímasetning barkaraufunar eftir strokeÞað þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!
- TAASK námskeið haldið á Íslandi í fyrsta sinnÞað þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!
- HFNC vs CPAP eftir extubation barna á gjörgæsluÞað þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!
- Dánartíðni tengd skurðaðgerðum og svæfingumÞað þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!
- Notkun blokkdeyfinga við handaskurðaðgerðirÞað þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!
- Remimazolam nýtt „ultra-short-acting“ benzodiazepineÞað þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!
- Enn fær saltvatn á baukinnÞað þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!
- Notkun paravertebral blocka fyrir aðgerðir vegna brjóstakrabbameinsÞað þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!