Fræðsluefni morgunfunda

Fræðsluefni morgunfunda

Á morgunfundum svæfinga- og gjörgæslulækna er jafnan greinakynning eða önnur fræðsla á þriðjudögum og fimmtudögum, auk þess sem lengri fræðslufundir eru á föstudagsmorgnum. Efni með fræðslu og greinum tengt þessum morgunfundum er birt eftir heimtum í fréttaveitu síðunnar og er hægt að nálgast með því að velja viðeigandi flokk í rennunni til hægri í fréttaflipanum – Fræðsluefni morgunfunda.

Við óskum góðfúslega eftir að höfundar kynninga sendi okkur efni til birtingar svo sérfræðingar og sérfræðilæknar beggja deilda geti notið góðs af. Það má gera með því að senda tölvupóst á gunnarth@landspitali.is

Nýjustu færslur

Hér að neðan koma tíu nýjustu færslur í þessum flokk. Til að sjá allar færslurnar er best að smella á þennan tengil!

 • Kælimeðferð eftir hjartastopp
  Martin Ingi kynnti birt, ritrýnt efni um kælimeðferðir eftir hjartastopp og stýrði gagnlegum umræðum um þær á sameiginlegum föstudagsmorgunfundi svæfinga- og gjörgæsludeildar. Þetta var jafnframt fyrsti slíki sameiginlegi fundur sameinaðrar deildar! Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!
 • Greinakynning – svæfingadýpt og óráð
  Í ágúst sl birtist „Anaesthetic depth and delirium after major surger: a randomised clinical trial“ í BJA. Ása Unnur kynnti niðurstöðurnar á morgunfundi í Fossvogi. Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!
 • Erfiður loftvegur
  Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!
 • Fræðsla sérnámslækna haust 2021
  Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!
 • Non-invasive öndunarstuðningur í Covid19
  Rakel Nathalie var með greinarkynningu hjá okkur um non-invasive öndunarstuðning í Covid 19 sjúklingum. Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!
 • Meðferð brenndra og gaseitrana
  Að gefnu tilefni var föstudagsfræðsla nýlega í Fossvogi þar sem þau Ívar Sævarsson og Rakel Nathalie Kristinsdóttir fóru yfir meðferð brenndra sjúklinga og sjúklinga sem hafa verið útsettir fyrir hættulegum gastegundum líkt og hætta er á þegar ferðast er við virk eldgos. Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera …
 • Lower tidal volume regimen
  Nýlega voru birtar niðurstöður rannsóknar þar sem skoðuð voru áhrif lower tidal volume regimen við ventilation á einu lunga. Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!
 • Röntgenaugu gjörgæslulækna
  Ása Unnur kynnti grein sem ber saman úrlestur gjörgæslækna og röntgenlækna á lungnaröntgenmyndum. Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!
 • Safe Airway Society og Airwaves
  Kári Hreinsson kynnti myndbönd og fræðsluefni þessara tveggja aðila á föstudegi nýverið, hér að neðan er póstur með hlekkjum og sumarkveðju frá Kára: Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!
 • Snúningur verðandi líffæragjafa til bestunar lungnastarfsemi
  Ása Unnur kynnti grein á dögunum sem fjallar um reglulega, tíða snúninga líffæragjafa til að besta starfsemi lungna fyrir flutning þeirra í líffæraþega. Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!