Hydrocortisone við alvarlegri samfélagslungnabólgu

Valdimar Bersi kynnti eftirfarandi grein þann 23. Mars, en hún birtist í NEJM 21. Mars og bendir til gagnsemi hydrocortisone (200mg/slhr gefið í sídreypi) við alvarlegri samfélagslungnabólgu á gjörgæslu.

Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!