Samráðsgátt

Samráðsgátt svæfinga- og gjörgæslulækna hefur litið dagsins ljós. Tilgangurinn er að fá fram vettvang til að koma á framfæri athugasemdum og tillögum við vinnslu leiðbeininga og verklags á sameinaðri deild svæfinga- og gjörgæslulækna. Skjöl verða birt hér eftir atvikum og opið fyrir athugasemdir.