Samráðsgátt

Meðferð eftir hjartastopp

Mörgum er eflaust kunnugt um vinnu við leiðbeiningar um fyrstu meðferð eftir hjartastopp sem hefur verið í gangi í vetur. Hópurinn sem hefur unnið að gerð leiðbeininganna með Kristin Örn Sverrisson í broddi fylkingar kynnir hér lokadrög og er óskað eftir athugasemdum hér.