Meðferð brenndra og gaseitrana

Að gefnu tilefni var föstudagsfræðsla nýlega í Fossvogi þar sem þau Ívar Sævarsson og Rakel Nathalie Kristinsdóttir fóru yfir meðferð brenndra sjúklinga og sjúklinga sem hafa verið útsettir fyrir hættulegum gastegundum líkt og hætta er á þegar ferðast er við virk eldgos.

Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!

EDAIC part 1 skráning

Þá er búið að opna fyrir skráningu í EDAIC part 1 2021 en það fer fram að óbreyttu 11. september nk.

Hægt er að skrá sig á síðu ESAIC hér en þau sem hyggjast þreyta prófið sinna eigin skráningu.

Gunnar