31. Janúar fjallaði Valdimar um grein sem birtist í NEJM í Maí 2022 þar sem sýnt var fram á að tranexamsýra dregur umtalsvert úr hættu á blæðingum og þörf á blóðgjöf fyrir sjúklinga með hættu á blæðingu eða hjarta- og æðakvilla sem fara í aðgerðir aðrar en hjartaskurðaðgerðir. Ekki tókst að sýna fram á noninferiority hvað varðar hættu á thrombosu og ischemiskum fylgikvillum.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Vökva- og pressoragjöf í kviðarholsaðgerðum og bráður nýrnaskaði
Dóra Sigurbjörg kynnti grein þann 12. janúar sem birtist í BJA. Greinin fjallar um breytinguna sem hefur orðið síðustur ár úr frekar frjálslegri vökvagjöf í aðgerðum þar sem allt að 5L eru gefnir á aðgerðardegi að miklu strangari vökvatakmörkunum sem nú eru meira áberandi og hafa vasopressorar þá meira áberandi hlutverk í að viðhalda hemodynamik. Skoðað er möguleg áhrif á post-op AKI.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Dánartíðni tengd skurðaðgerðum og svæfingum
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!