Bókamál

Bókamál og annað fræðsluefni

Gamall fróðleikur er ekki alltaf besti fróðleikurinn!

Hér eru tenglar á nokkrar af þeim bókum sem við teljum að geti verið gagnlegar fyrir sérnámslækna. Auk þess bendum við á bókalista sem mælt er með í undirbúningi EDAIC part 1 sem má finna á heimasíðu ESAIC.

  • Morgan and Mikhail’s Clinical Anesthesiology
  • Barash Clinical Anesthesia
  • Oh’s Intensive Care Manual
  • WFSA’s Update in Anesthesia – Basic Science