Bókamál og annað fræðsluefni

Hér eru tenglar á nokkrar af þeim bókum sem við teljum að geti verið gagnlegar fyrir sérnámslækna.
Introducing Anaesthesia, er afbragðs stökkpallur inní sérnámið !
Auk þess bendum við á bókalista sem mælt er með í undirbúningi EDAIC part 1 sem má finna á heimasíðu ESAIC.
- Morgan and Mikhail’s Clinical Anesthesiology
- Barash Clinical Anesthesia
- Oh’s Intensive Care Manual
- WFSA’s Update in Anesthesia – Basic Science