Meira um próþrombínfléttunotkunina; Kári Hreinsson kynnti nýjar evrópskar leiðbeiningar sem birtust núna í mars 2021 í Anaesthesia. Þar er meðal annars fjallað um skömmtun í blæðandi sjúklingum sem eru á meðferð með K vítamín antagonistum en einnig um notkun PCC við blæðingar vegna Factor Xa hemla. Þá er þar fjallað um notkun PCC gegn blæðingum í trauma (haemostatic resuscitation), jafnvel þótt engin meðferð sé í gangi með warfarin og eru rannsóknir á þeim sjúklingahópi búnar að skila gagnlegum upplýsingum.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!