EDAIC part 1 árið 2021

ESAIC hefur tilkynnt um dagsetningu fyrir EDAIC part 1 prófið en það verður haldið laugardaginn 11. september 2021, m.a. í Reykjavík. Skráning opnar ekki fyrr en í mars og verður auglýst sérstaklega en endilega takið daginn frá ef þið hafið hug á að þreyta prófið í ár!
/Gunnar

https://www.esaic.org/education/edaic/part-i-examination/

Please Login to Comment.