Crystalloid vs colloid lausn peroperativt
Fræðsla fellur niður
Hjartaþræðingar sjúklinga með hjartastopp utan spítala án ST hækkana
Fræðsla frestast
Neostigmin vs sugammadex til viðsnúnings
Áhrif dexmedetomidine á óráð eftir svæfingu
Þeir Atli og Brynjar kynntu báðir, hvor í sínu húsinu, áhugaverða grein sem birtist í Anaesthesia nýlega.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Rocuronium vs remifentanil til barkaþræðingar
Bjarni Rúnar kynnti niðurstöður rannsóknar sem birtist í Acta í sumar þar sem borið er saman hve auðvelt eða erfitt reyndist að barkaþræða aldraða sjúklinga í valkvæðum aðstæðum með rocuronium annars vegar og remifentanil hins vegar.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!ESPA webinar
European society for pediatric anesthesia stendur fyrir webinar 29. og 30. september nk. Fyrri dagur er tileinkaður Covid19 en seinni hlutinn fjallar að mestu um loftvegameðferð hjá börnum. Auglýsing með dagskrá og skráningarhlekk afritað hér fyrir neðan;
DAY 1:
“Implications of the Covid19 pandemic on healthcare of paediatric patients in South Africa – insights from stakeholders”
Registration: https://us02web.zoom.us/webinar/register/WN_Jwtysqa0TsiVybu88zUUnQ
DAY 2:
“Back to basic paediatric anaesthesia”
Registration: https://us02web.zoom.us/webinar/register/WN_qT-nxlKhQKaIEtNUbe8FMA
Intrathecal morfín í liðskiptiaðgerðum
„Efficacy and safety of intrathecal morphine for analgesia after lower joint arthroplasty: a systematic review and meta-analysis with meta-regression and trial sequential analysis“ birtist í Anaesthesia nýlega.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!