Basl með innskráningu?

Ég hef heyrt að það gangi eitthvað erfiðlega fyrir suma að skrá sig inn á síðuna eða að skipta um lykilorð. Ég er að skoða þetta til að reyna að finna villuna en ef einhver er í vandæðum með þetta má gjarnan senda mér skilaboð hér að neðan eða á [email protected] og þá laga ég þetta fyrir ykkur.

//Sigurjón.

Des/remi vs Sevo/fentanyl hjá sjkl. með kæfisvefn!

Heil og sæl öll
Hér kemur fyrsta tilraun til rafrænnar yfirferðar á greinarkynningu. Ég valdi grein sem ber saman stuttverkandi svæfingarlyf (des+remi) vs „hefðbundin“ lyf (sev+fenta) hjá sjúklingum með kæfisvefn, með það markmið að greina hvort önnur blandan sé betri en hin m.t.t. versnunar á kæfisvefnseinkennum í kjölfar svæfingar. 

Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!

Erfiður loftvegur

Á föstudaginn ætlum við að fara í gegnum fyrirbærið erfiður loftvegur. Það að standa frammi fyrir erfiðum loftvegi er eitthvað sem allir svæfingalæknar munu lenda í fyr eða síðar á sínum starfsferli og þá er eins gott að vita hvað rétt er að gera.

Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!