Áhrif dexmedetomidine á óráð eftir svæfingu
Þeir Atli og Brynjar kynntu báðir, hvor í sínu húsinu, áhugaverða grein sem birtist í Anaesthesia nýlega.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Rocuronium vs remifentanil til barkaþræðingar
Bjarni Rúnar kynnti niðurstöður rannsóknar sem birtist í Acta í sumar þar sem borið er saman hve auðvelt eða erfitt reyndist að barkaþræða aldraða sjúklinga í valkvæðum aðstæðum með rocuronium annars vegar og remifentanil hins vegar.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Intrathecal morfín í liðskiptiaðgerðum
„Efficacy and safety of intrathecal morphine for analgesia after lower joint arthroplasty: a systematic review and meta-analysis with meta-regression and trial sequential analysis“ birtist í Anaesthesia nýlega.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Kælimeðferð eftir hjartastopp
Martin Ingi kynnti birt, ritrýnt efni um kælimeðferðir eftir hjartastopp og stýrði gagnlegum umræðum um þær á sameiginlegum föstudagsmorgunfundi svæfinga- og gjörgæsludeildar. Þetta var jafnframt fyrsti slíki sameiginlegi fundur sameinaðrar deildar!
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Greinakynning – svæfingadýpt og óráð
Í ágúst sl birtist „Anaesthetic depth and delirium after major surger: a randomised clinical trial“ í BJA. Ása Unnur kynnti niðurstöðurnar á morgunfundi í Fossvogi.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Erfiður loftvegur
Fræðsla sérnámslækna haust 2021
Non-invasive öndunarstuðningur í Covid19
Rakel Nathalie var með greinarkynningu hjá okkur um non-invasive öndunarstuðning í Covid 19 sjúklingum.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Meðferð brenndra og gaseitrana
Að gefnu tilefni var föstudagsfræðsla nýlega í Fossvogi þar sem þau Ívar Sævarsson og Rakel Nathalie Kristinsdóttir fóru yfir meðferð brenndra sjúklinga og sjúklinga sem hafa verið útsettir fyrir hættulegum gastegundum líkt og hætta er á þegar ferðast er við virk eldgos.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!