Nýlega voru birtar niðurstöður rannsóknar þar sem skoðuð voru áhrif lower tidal volume regimen við ventilation á einu lunga.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Röntgenaugu gjörgæslulækna
Ása Unnur kynnti grein sem ber saman úrlestur gjörgæslækna og röntgenlækna á lungnaröntgenmyndum.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Safe Airway Society og Airwaves
Kári Hreinsson kynnti myndbönd og fræðsluefni þessara tveggja aðila á föstudegi nýverið, hér að neðan er póstur með hlekkjum og sumarkveðju frá Kára:
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Snúningur verðandi líffæragjafa til bestunar lungnastarfsemi
Ása Unnur kynnti grein á dögunum sem fjallar um reglulega, tíða snúninga líffæragjafa til að besta starfsemi lungna fyrir flutning þeirra í líffæraþega.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Miðlæg eða útlæg deyfing fyrir ökklabrot
Elías var með kynningu í morgun hjá okkur í Fossvogi þar sem hann tók fyrir grein sem fjallaði um sjúklinga með ökklabrot og meðferð þeirra.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Tracheostomia í Covid sjúklingum
Hósti við extubation!
Í morgun fjallaði Selma Dögg Kristjánsdóttir um lyf sem hægt væri að nota til að reyna að koma í veg fyrir hósta við extubation.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Viðmið við blóðgjöf – REALITY stúdían
JAMA birti nýlega niðurstöður REALITY rannsóknarinnar um áhrif íhaldssamra og frjálslegra viðmiða við blóðgjafir meðal sjúklinga með brátt drep í hjartavöðva og anemiu. Perla Steinsdóttir kynnti niðurstöðurnar á morgunfundi í Fossvogi…
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Notkun ómtækni til að staðsetja cricothyroid himnu
Linda Björk Kristinsdóttir var með kynningu á morgunfundi í vikunni þar sem hún kynnti niðurstöður nokkurra rannsókna, þ.m.t. meta-analysu og yfirlitsgreinar um notkun ómunar til að staðsetja cricothyroid himnu í neyðaraðstæðum.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Euglycemisk ketoacidosa
Ívar Sævarsson var með fræðslu sl föstudag í tengslum við sjúklingatilfelli sem lá nýlega á gjörgæslunni í Fossvogi.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!