Gagnsemi og öryggi notkunar PCC í blæðingu eftir hjartaaðgerðir

Arnar Jan kynnti niðurstöður safngreinar í síðustu viku úr Annals of Thoracic Surgery frá 2019 þar sem teknar voru saman niðurstöður birtra rannsókna um notkun prothrombin complex concentrate (próþrombínfléttu) við blæðingu eftir hjartaaðgerðir. Sitt sýnist hverjum en e.t.v. verður sýnin skýrari eftir lesninguna?

Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!

Des/remi vs Sevo/fentanyl hjá sjkl. með kæfisvefn!

Heil og sæl öll
Hér kemur fyrsta tilraun til rafrænnar yfirferðar á greinarkynningu. Ég valdi grein sem ber saman stuttverkandi svæfingarlyf (des+remi) vs „hefðbundin“ lyf (sev+fenta) hjá sjúklingum með kæfisvefn, með það markmið að greina hvort önnur blandan sé betri en hin m.t.t. versnunar á kæfisvefnseinkennum í kjölfar svæfingar. 

Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!