Martin Ingi kynnti birt, ritrýnt efni um kælimeðferðir eftir hjartastopp og stýrði gagnlegum umræðum um þær á sameiginlegum föstudagsmorgunfundi svæfinga- og gjörgæsludeildar. Þetta var jafnframt fyrsti slíki sameiginlegi fundur sameinaðrar deildar!
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!