Elín Sólborg var með greinarkynningu um daginn sem fjallaði um klíníska rannsókn um spinal deyfingar í keisurum. Einn hópur fékk bupivacain, annar hópur fékk bupivacain og fentanyl og þriðji hópurinn fékk bupivacain og dexdor.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Hósti við extubation!
Í morgun fjallaði Selma Dögg Kristjánsdóttir um lyf sem hægt væri að nota til að reyna að koma í veg fyrir hósta við extubation.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Des/remi vs Sevo/fentanyl hjá sjkl. með kæfisvefn!
Heil og sæl öll
Hér kemur fyrsta tilraun til rafrænnar yfirferðar á greinarkynningu. Ég valdi grein sem ber saman stuttverkandi svæfingarlyf (des+remi) vs „hefðbundin“ lyf (sev+fenta) hjá sjúklingum með kæfisvefn, með það markmið að greina hvort önnur blandan sé betri en hin m.t.t. versnunar á kæfisvefnseinkennum í kjölfar svæfingar.