Bjarni Rúnar kynnti niðurstöður rannsóknar sem birtist í Acta í sumar þar sem borið er saman hve auðvelt eða erfitt reyndist að barkaþræða aldraða sjúklinga í valkvæðum aðstæðum með rocuronium annars vegar og remifentanil hins vegar.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Hósti við extubation!
Í morgun fjallaði Selma Dögg Kristjánsdóttir um lyf sem hægt væri að nota til að reyna að koma í veg fyrir hósta við extubation.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Des/remi vs Sevo/fentanyl hjá sjkl. með kæfisvefn!
Heil og sæl öll
Hér kemur fyrsta tilraun til rafrænnar yfirferðar á greinarkynningu. Ég valdi grein sem ber saman stuttverkandi svæfingarlyf (des+remi) vs „hefðbundin“ lyf (sev+fenta) hjá sjúklingum með kæfisvefn, með það markmið að greina hvort önnur blandan sé betri en hin m.t.t. versnunar á kæfisvefnseinkennum í kjölfar svæfingar.