Vökva- og pressoragjöf í kviðarholsaðgerðum og bráður nýrnaskaði
Dóra Sigurbjörg kynnti grein þann 12. janúar sem birtist í BJA. Greinin fjallar um breytinguna sem hefur orðið síðustur ár úr frekar frjálslegri vökvagjöf í aðgerðum þar sem allt að 5L eru gefnir á aðgerðardegi að miklu strangari vökvatakmörkunum sem nú eru meira áberandi og hafa vasopressorar þá meira áberandi hlutverk í að viðhalda hemodynamik. Skoðað er möguleg áhrif á post-op AKI.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!PREOPFOCUS
Áhrif pressure support vs spontant öndun á postoperative atelectasa
Þann 5.október sl birtist greinin ,,Pressure suppor vs spontaneous ventilation during anaesthesic emergence – Effect on Postoperative atelectasis“ í tímaritinu Anesthesiology. Rakel Nathalie kynnti greinina og niðurstöður hennar á morgunfundi 21.okt.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Svæfingar & meðganga
Miðlæg eða útlæg deyfing fyrir ökklabrot
Elías var með kynningu í morgun hjá okkur í Fossvogi þar sem hann tók fyrir grein sem fjallaði um sjúklinga með ökklabrot og meðferð þeirra.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Des/remi vs Sevo/fentanyl hjá sjkl. með kæfisvefn!
Heil og sæl öll
Hér kemur fyrsta tilraun til rafrænnar yfirferðar á greinarkynningu. Ég valdi grein sem ber saman stuttverkandi svæfingarlyf (des+remi) vs „hefðbundin“ lyf (sev+fenta) hjá sjúklingum með kæfisvefn, með það markmið að greina hvort önnur blandan sé betri en hin m.t.t. versnunar á kæfisvefnseinkennum í kjölfar svæfingar.