Landspítali á hættustigi

Í ljósi breyttra aðstæðna og samkomutakmarkana ásamt tilmælum farsóttanefndar verðum við að fresta föstudagsfræðslunni á morgun, 26. mars. Upplýsingar um fyrirkomulag fræðslunnar á næstu misserum berast fljótlega. Takk fyrir skilninginn!

Gunnar