Nýtt fræðsluskema

Nýtt skema yfir föstudagsfræðslu sérnámslækna er komið á vefinn hér á viðeigandi síðu en það er líka hægt að sækja skrána hér að neðan.

Ef sérfræðingar vilja breyta eða bæta við það efni sem þeir vilja að sérnámslæknar kynni sér áður en þeir mæta er bara að láta mig vita og ég uppfæri síðuna þeirra.

//Sigurjón.