Dóra Sigurbjörg kynnti grein þann 12. janúar sem birtist í BJA. Greinin fjallar um breytinguna sem hefur orðið síðustur ár úr frekar frjálslegri vökvagjöf í aðgerðum þar sem allt að 5L eru gefnir á aðgerðardegi að miklu strangari vökvatakmörkunum sem nú eru meira áberandi og hafa vasopressorar þá meira áberandi hlutverk í að viðhalda hemodynamik. Skoðað er möguleg áhrif á post-op AKI.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!