Nýtt verklag um meðhöndlun bráðs öndunarvegar á bráðamóttöku

Þann 8. janúar sl. voru kynnt tvö skjöl er snúa að meðhöndlun bráðs öndunarvegar á bráðamóttöku; verklega um hlutverkaskiptingu og ábyrgð annars vegar og gátlisti hins vegar. Takk fyrir góða og gagnlega fundi! Hérna birtast skjölin og rétt að ítreka að athugasemdir og ábendingar eru velkomnar og best að koma þeim til Ólafar Viktorsdóttur, Kristins Sigvaldasonar eða Gunnars Thorarensen.

Gunnar

Please Login to Comment.