7. nóvember síðastliðinn var Valdimar Bersi með greinarkynningu um notkun Acetazolamide (Diamox) í bráðri hjartabilun með vökvaofhleðslu. Rannsóknin birtist í New England Journal of Medicine og þar var Acetazolamide bætt við hefðbundna lykkjuþvagræsimeðferð hjá fólki sem lagðist inn vegna bráðrar hjartabilunar.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!