Árangur blóðbóta eftir óvænta utanbastsgötun hjá fæðandi konum

9. febrúar kynnti Guðný Helga grein sem birtist í BJA þar sem skoðaðir voru þættir sem tengdust misheppnuðum blóðbótum hjá konum sem höfðu fengið óvænta utanbastsgötun við uppsetningu epidural leggs í fæðingu.

Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!