Hydrocortisone við alvarlegri samfélagslungnabólgu
Valdimar Bersi kynnti eftirfarandi grein þann 23. Mars, en hún birtist í NEJM 21. Mars og bendir til gagnsemi hydrocortisone (200mg/slhr gefið í sídreypi) við alvarlegri samfélagslungnabólgu á gjörgæslu.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Áhrif High-Flow súrefnis á sjúkrahúslegu barna með bráða öndunarbilun
24. janúar kynnti Bjarni Rúnar grein sem birtist í JAMA á árinu. Rannsóknin kannaði hvort snemmbúin notkun High-flow súrefnis hjá börnum með bráða öndunarbilun gæti stytt sjúkrahúslegu þeirra.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Áhrif High-Flow súrefnis á spítalalegu barna með hypoxiska öndunarbilun
24. Janúar s.l. fjallaði Bjarni Rúnar um grein sem birtist í JAMA og fjallaði um notkun high-flow súrefnis hjá börnum með hypoxiska öndunarbilun og áhrif þess á lengd sjúkrahúslegu miðað við hefðbundna súrefnismeðferð.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Acetazolamide í bráðri hjartabilun með vökvaofhleðslu
7. nóvember síðastliðinn var Valdimar Bersi með greinarkynningu um notkun Acetazolamide (Diamox) í bráðri hjartabilun með vökvaofhleðslu. Rannsóknin birtist í New England Journal of Medicine og þar var Acetazolamide bætt við hefðbundna lykkjuþvagræsimeðferð hjá fólki sem lagðist inn vegna bráðrar hjartabilunar.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Vökvagjöf í bráðri brisbólgu – greinarkynning
Guðný Pálsdóttir var með greinarkynningu þar sem hún fjallaði um vökvameðferð í bráðri brisbólgu. Þetta er grein sem birtist í NEJM og ber saman mismunandi miklar vökvagjafir.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Bougie vs. leiðari við barkaþræðingu alvarlega veikra sjúklinga
HFNO eða blanda af HFNO og NIV?
Guðný Helga var með greinarkynningu á afmælisdeginum sínum, 22. september. Mundu ekki allir eftir því að óska henni til hamingju með daginn?
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!