Rotem með Sigrúnu

Eftir langa bið er loksins komið Rotem tæki til okkar í Fossvog. Það er staðsett á skurðgangi E5 og við hliðina á því eru leiðbeiningar um notkun þess og ýmsir algoritmar sem fylgja notkuninni.

Fyrir þá sem hafa áhuga (sem ættu að vera allir sérnámslæknar og sérfræðingar staðsettir í Fossvogi) gerðum við Sigrún stutt kennslumyndband um notkun þess. Það er búið að koma því fyrir undir nýum flipa á forsíðu þessarrar síðu sem heitir „Leiðbeiningar“, þar munum við á næstunni bæta við allskonar upplýsingum og Klínískum leiðbeiningum sem varða starf á deildunum okkar.

Svo óska ég bara öllum gleðilegra jóla…