Óbein efnaskiptamæling
Rotem með Sigrúnu
Eftir langa bið er loksins komið Rotem tæki til okkar í Fossvog. Það er staðsett á skurðgangi E5 og við hliðina á því eru leiðbeiningar um notkun þess og ýmsir algoritmar sem fylgja notkuninni.
Lesa áfram „Rotem með Sigrúnu“Skráning á póstlista
Nú er svaefing.org komið með póstlista!
Sá sem skráir sig á póstlistann mun sjálfkrafa fá tölvupóst að morgni næsta dags eftir að ný færsla er sett á vefinn.
Lesa áfram „Skráning á póstlista“Vökvagjöf í bráðri brisbólgu – greinarkynning
Guðný Pálsdóttir var með greinarkynningu þar sem hún fjallaði um vökvameðferð í bráðri brisbólgu. Þetta er grein sem birtist í NEJM og ber saman mismunandi miklar vökvagjafir.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Dexdor í spinal deyfingu
Elín Sólborg var með greinarkynningu um daginn sem fjallaði um klíníska rannsókn um spinal deyfingar í keisurum. Einn hópur fékk bupivacain, annar hópur fékk bupivacain og fentanyl og þriðji hópurinn fékk bupivacain og dexdor.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Langvarandi höfuðverkir tengdir post-spinal höfðuverkjum
Nýir möguleikar á vefnum
Eftir því sem fleiri færslur eru á vefnum verður meira gagn að honum. Hver einasta færsla sem sett er inn á vefinn er merkt með því efni sem færslan fjallar um. Þannig er greinarkynning um meðferð ARDS á gjörgæslu merkt með orðum eins og ARDS, Gjörgæsla og Öndunarvélameðferð.
Lesa áfram „Nýir möguleikar á vefnum“Staðdeyfilyf og ómstýrðar deyfingar
HFNO eða blanda af HFNO og NIV?
Guðný Helga var með greinarkynningu á afmælisdeginum sínum, 22. september. Mundu ekki allir eftir því að óska henni til hamingju með daginn?
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!