Eftir langa bið er loksins komið Rotem tæki til okkar í Fossvog. Það er staðsett á skurðgangi E5 og við hliðina á því eru leiðbeiningar um notkun þess og ýmsir algoritmar sem fylgja notkuninni.
Lesa áfram „Rotem með Sigrúnu“Skráning á póstlista
Nú er svaefing.org komið með póstlista!
Sá sem skráir sig á póstlistann mun sjálfkrafa fá tölvupóst að morgni næsta dags eftir að ný færsla er sett á vefinn.
Lesa áfram „Skráning á póstlista“Stuðtækni við þrálátu sleglatifi í utanspítala hjartastoppi
Valdimar kynnti þann 8. desember grein sem birtist í New England Journal of Medicine í lok nóvember. Greinin fjallaði um meðhöndlun á þrálátu sleglatifi í utanspítala hjartastoppum.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Mekanískir fylgikvillar miðbláæðaleggja á tímum ómstýringar
Guðný Helga kynnti þann 6. desember grein sem birtist nýlega í BJA um tíðni mekanískra fylgikvilla við ísetningu miðbláæðaleggja nú þegar ómstýrð ástunga er orðin normið.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Acetazolamide í bráðri hjartabilun með vökvaofhleðslu
7. nóvember síðastliðinn var Valdimar Bersi með greinarkynningu um notkun Acetazolamide (Diamox) í bráðri hjartabilun með vökvaofhleðslu. Rannsóknin birtist í New England Journal of Medicine og þar var Acetazolamide bætt við hefðbundna lykkjuþvagræsimeðferð hjá fólki sem lagðist inn vegna bráðrar hjartabilunar.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Prehospital emergency anaesthesia eftir ROSC í feltinu: Ketamine vs Midazolam til innleiðslu
Etomidate vs propofol TIVA
Vökvagjöf í bráðri brisbólgu – greinarkynning
Guðný Pálsdóttir var með greinarkynningu þar sem hún fjallaði um vökvameðferð í bráðri brisbólgu. Þetta er grein sem birtist í NEJM og ber saman mismunandi miklar vökvagjafir.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Dexdor í spinal deyfingu
Elín Sólborg var með greinarkynningu um daginn sem fjallaði um klíníska rannsókn um spinal deyfingar í keisurum. Einn hópur fékk bupivacain, annar hópur fékk bupivacain og fentanyl og þriðji hópurinn fékk bupivacain og dexdor.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!Áhrif NO gefið í hjarta- og lungnavél á lengd öndunarvélarmeðferðar barna með meðfæddan hjartagalla
Valdimar Bersi var með kynningu 13. október s.l. sem fjallaði um Nituroxíð.
Það þarf að skrá sig inn til að sjá þessa færslu (eða gera nýskráningu)!